![]() ÁbendingarEf um öldrun er að ræða þá er það af sjálfu sér næg vísbending um að þörf sé á nuddi sem hefur það að markmiði að bæta vellíðan hjá viðkomandi. Almenn vísbending um ofangreint eru liða- og vöðvaverkir, félags- og tilfinningalegar þarfir. |
Auk almennra vísbendinga teljast til fjölmargra vísbendinga m.a.:
|
![]() FrábendingarEf um er að ræða mun eldri eða veikari einstaklinga er mælt með að læknir ákveði hvort möguleikar á nuddi séu fyrir hendi. Ekki í öllum frábendingum felst afgerandi bann. Yfirleitt á það við ákveðin líkamssvæði. Það ber að gera sér grein fyrir því að handarnudd eitt eða það að haldast í hendur, nærvera sem og viðeigandi áætlanir nuddara geti skilað ótrúlegum ávinningi. |
Þá þarf þó að nefna dæmi um ákveðið ástand sem krefst sérstakrar athygli en um er að ræða m.a.:
|