Engin tegund nudds getur afstýrt eða stöðvað öldrunarferli líkamans. Rétt tækni öldrunarnudds getur þó dregið úr „einkennum“ öldrunarferlis líkamans sé hún löguð að þörfum einstaklings á efri árum. Slík tækni hefur mikil áhrif á líkamlegt, tilfinningalegt og félagslegt svið. |