Verðskrá

Innifalið í verði er eftirfarandi:

Undirbúningur á herbergi fyrir nuddið

Mæling lífsmarka

Íbúi fær aðstoð fyrir og eftir nudd

Ilmolíumeðferð

Notaleg tónlist

Upphitað rúm

Aðstandendur ávallt upplýstir að nuddtíma loknum

Nudd og umönnun einstaklings með menntun á heilbrigðissviði

 

Öldrunarnudd 

Öldrunarnudd á ákveðnum líkamshlutum  x1                                     12 000 ISK

Öldrunarnudd 4 skipti í manuði (x1 í viku)                                          42 000 ISK

Öldrunarnudd 8 skipti í mánuði (x2 í viku)                                          80 000 ISK

 

Nuddið stendur yfir í 30 mínútur. 

Ferlið tekur um 1 klukkustund og vellíðan íbúa höfð í fyrirrúmi.

 

ATH: Ekki er mælt með að nudda aldraða einstaklinga lengur en í 40 mínútur í senn.

 

 

 

 

Blið snerting er talin hafa góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu.

Snerting getur dregið úr streitu, mildað verki og auðveldað athafnir til daglegs lífs.

Ávinningur með öldrunarnuddi er margvíslegur, þar á meðal að bæta lífsgæði aldraðra.

listek Hafðu samband við mig listek
Hægt er að senda póst og panta tíma á netfangið
Við munum hafa samband við þig á næstu klukkustundum til að ræða upplýsingar um bókun þína.


Taka frá
PL EN IS