Innifalið í verði er eftirfarandi:
* Undirbúningur á herbergi íbúa fyrir nuddið, t.d. uppsetning aðstöðu
* Íbúi fær aðstoð fyrir og eftir nudd
* Ilmolíumeðferð
* Notaleg tónlist
* Vellíðan íbúa höfð í fyrirrúmi
Nuddmeðferðir Tíma | Verð |
Öldrunarnudd á ákveðnum líkamshlutum 30 mín | 10 000 ISK |
Öldrunarnudd á ákveðnum líkamshlutum 60 mín | 13 500 ISK |
Öldrunarnudd á lífslokameðferð 40 mín | 15 000 ISK |
Öldrunarnudd 4 skipti í mánuði 4x 30 mín | 35 000 ISK |
Öldrunarnudd 4 skipti í mánuði 4x 60 mín | 48 000 ISK |